Áhrif vindanna

Nú er úti norðanvindur! Vissirðu að rafmagnsáhrif hafa bein áhrif á geðið og vindáttir skipta máli. Norðanáttin veldur þurru lofti og þá eru miklar plúsjónir í loftinu og talið að um 25% manna veikist þá. Þá gagnast að hafa jónatæki (mínusjónir) og rakatæki. Norðanáttin hefur þessi áhrif hér fyrir sunnan, en fyrir norðan er það sunnanáttin sem truflar. Fólk er misjafnlega útsett fyrir veðrabrigðum . Raflýsing getur dregið úr melatónínframleiðslu og þá verður líkaminn næmari fyrir skaða vegna súrefnisstakeinda og sjúkdóma t.d. Alzheimers; vegna þess að melatónín er öflugt andoxunarefni, sem gerir eitruð efnasambönd og stakeindir óvirkar. (Lífsveifluskóli Vitalis – JÁ).

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s