Meira um kínversku fræðin

Yin og Yang: Gollurshús er yin og hægt er að meðhöndla andlegt álag, æðahnúta og bólgur gegnum það. Köngullinn er tímaklukka líkamans og truflun í honum hefur áhrif á m.a. skjaldkirtil. Köngull er þriðja augað, svefnleysi hefur áhrif á hann og vinna við hann góð áhrif á vaktavinnufólk. Miklar blæðingar um nætur og verkir: lifur/milta/magi/gollurshús. Yin: Lungu, milta, hjarta, nýru, gollurshús, lifur geyma öll orkuna og dreifa henni til yang líffæranna. Hlutverk yin er að þjóna yang. Yang: Ristill, magi, smáþarmar, blaðra, þríhitar, gallblaðra. Starfa öll við næringu, upptöku og úrgangslosun, breyta mat og drykk í orku sem líkaminnn getur nýtt og lætur ónýtt efni frá sér.

Líkamsklukkan: 21-23 eldur/þríhitar: yin. 23-1 tré/gall: yang – losar sig við óhreinindi í smáþarma. Ef ekki verður maður pirraður og getur ekki sofið. 1-3 tré/lifur: yin – Tréð stendur fyrir djúpa svefninum. 3-5 járn/lungu: yang – Lungu komin úr djúpa svefninum, við farin að anda léttar. 5-7 járn/ristill: yin – þegar við vöknum þá hefur ristillinn verið starfandi alla nóttina og þá fer maður á wc. 🙂 7-9 jörð/magi: yang – besti tíminn fyrir magann að taka meltingu. 9-11 jörð/milta: yin – brýtur niður fæðuna og gefur kraftinn. 11-13 eldur/hjarta: yang Hjartað hámarks virkni.13-15 eldur/smáþarmar: yin 15-17 vatn/blaðra: yang 17-19 vatn/nýru: yin 19-21 eldur/gollurshús: yang.

(JÁ tók saman úr fyrirlestrum Svæðameðferðarskóla Íslands 1990).

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s