Mygla – stríðið hið innra

Önnur góð bók um ráð gegn myglu er Fúkki (Mould): Stríðið hið innra eftir Kurt og Lee Ann Billings. Þau þurftu að upplifa á erfiðan hátt hin eyðileggjandi heilsufarsáhrif fúkkans og hversu almennt lítil þekking var á þessu vandamáli meðal lækna. Þau fundu fyrir áhrifum eftir hvirfilbylinn Katrínu sem læknirinn kunni engin ráð við. Síðar uppgötvuðu þau fúkkann heima sem orsakavald og það sem byrjaði sem stífleiki og bruni í brjósti, kláði í augum sem svo þróaðist upp í mjög alvarlega lungnaveiki, vanvirkan skjaldkirtil og nokkur önnur einkenni sem löguðust ekki þrátt fyrir að þau fluttu að heiman. Eftir langa og erfiða heilsubótargöngu skrifuðu þau bókina í þeim tilgangi að fræða almenning um Blandaða fúkkaeitrun. Meðferðaraðilar geta margt lært af þessari bók. (JÁ þýddi og tók saman).

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s