Árstíðaskiptin og ónæmiskerfið

Sumir finna fyrir því að ónæmisvörnin minnkar á vissum tímum ársins, aðrir finna fyrir því á árstíðaskiptum en þá erum við útsettari fyrir allskyns kvillum. Sumir fá alltaf bronkítis í febrúar, aðrir í ágúst og svona mætti lengi telja. Eins er með börnin að þau eru móttækilegri þegar skóli hefst eftir sumar- og jólafrí. Þá grasserar lús, njálgur og iðraormar. Því ætti að skipta alla máli að þeir þekki inn á sig og sína veikleika svo bregðast megi við þeim í tíma. Við í LA VITA mælum með heildrænni meðferð á árstíðaskiptum. T.d. ætti að gefa skólabörnum slíka meðferð um miðjan ágúst, nóvember, febrúar og maí. Slík meðferð styrkir og eflir ónæmiskerfi barnsins. Á þetta einnig við um þá sem eldri eru en þá gætu önnur tímabil verið þeim viðkvæmari en þau sem hér eru nefnd.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s