Góð heilsa – eykur lífsgæði

Sérhæfing LA VITA

Felst í því að styðja fólk sem býr við vanlíðan af einhverjum toga til heilsu í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess.

Þar sem engir tveir eru eins, einkenni og aðstæður mismunandi, þá er gert meðferðarplan sem er einstaklingsmiðað. Alla jafna fer fyrsti tíminn í það að finna út hvar ójafnvægi er í orkusviði líffærakerfa, orkubrauta m.a. sem meðferðarplanið er svo unnið útfrá.

Allir þurfa að gefa sér tíma til að ná bata og ekki frekt að gefa sér eitt ár í það ferli plúsmínusMælt er með 3-5 meðferðartímum til að geta metið gagnsemi þeirra.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s