Til upplýsinga

Þú ferð til læknis með ákveðið vandamál t.d. ef gall- eða þvagblaðran eru að angra þig sem getur verið sársaukafullt að þá er það meðhöndlað eitt og sér. Hinsvegar ef þú ferð til orkumeðferðaraðila með þetta sama vandamál þá horfir málið öðruvísi við því hann vinnur heildrænt við að finna orsök og afleiðingu. Gall– og þvagblaðra eru hlutar af líffærakerfis-heild og séu þær meðhöndlaðar einar og sér mun sú meðferð í framhaldinu hafa áhrif á þessa heild og jafnvel kalla fram önnur einkenni og útilokað fyrir meðferðaraðilann að segja til um hvort þau einkenni birti sig/komi fram í líffærakerfinu eða sem andleg, tilfinningaleg eða huglæg einkenni. Það verður bara að koma í ljós. –

Því skyldu öll sem eru ókunnug orkumeðferðum lesa greinarnar á síðunni til að geta metið hvort lífsveiflu- og eða hómópatíumeðferðir komi að gagni. Ef svo er skaltu ýta á BÓKA TÍMA – fylla út í dálkana og þá verður fljótlega haft samband við þig.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s