Vorhreingerning – undirbúningur

Almennir afeitrunarkúrar – grunnreglur: Vorið er hreinsunartíminn skv. Kínversku fræðunum. Sumir byrja í febrúar, aðrir eitthvað seinna en það er mikilvægt að koma vel undan vetri og hreinsa líkamann af fitu, söltum og gallsýru. a) Taktu mið af heilsufari þínu og orku. b) Hægðalosun VERÐUR að vera í lagi, minnst 1x á dag. c) Farðu rólega af stað og byrjaðu á því að taka út mjólkurvörur, sykur, sætindi, hvítt hveiti og rautt kjöt. Borðaðu því meira af grænmeti, baunum og lifandi fæðu s.s. fræjum.

Þá er upplagt að undirbúa gall– og lifrarhreinsun með því að borða lífræn epli, drekka lífrænan eplasafa og nota eplaedik ásamt léttu fæði, fá sér á kvöldin kl. 22 = 2 msk. græna virgin ólífuolíu, 2 msk sítrónusafa, 1 tsk Epsom salt nokkuð reglulega í 1-2 vikur og fara svo í einstaklingsmiðaða gallsteinahreinsun sem skjólstæðingar okkar fá hjá okkur í LA VITA.

Vorhreingerning – undirbúningur

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s