Vörtu-lífsveiflumeðferð

Þessi myndarlega varta braust út á þumalfingri sex ára drengs og fékk að njóta sín í einar þrjár vikur eða þar til foreldrarnir ákváðu að prófa meðferð í Rayonex tækinu. Meðferðaraðili segir: “Upphaf meðferðar hófst á því að finna út hverrar gerðar vartan var. Í framhaldi er svo gefin meðferð sem tók 25 mín í hvert skipti. Eftir fyrstu meðferð sást strax breyting á lögun vörtunnar. Meðferðin í Rayonex er alveg sársaukalaus. Eftir annan meðferðartíma kom svartur blettur í vörtuna og var þá rótin að deyja. Um tveim dögum eftir þriðju og lokameðferð datt hún af. Engin ummerki eru á húð eftir vörtuna. Meðferðirnar voru framkvæmdar með 1-2ja vikna millibili.“

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s