Það er þetta sállíkamlega

Það er ekki bakið sem meiðir þig heldur byrðin.

Þú ert ekki með augnverk þú þolir bara ekki óréttlæti.

Þú ert ekki með verk í höfðinu heldur í hugsunum þínum.

Ekki í hálsinum heldur það sem þú tjáir ekki eða það sem þú segir í reiði.

Það er ekki maginn sem finnur til heldur það sem sálin nær ekki að melta.

Það er ekki lifrin sem er sár heldur er það reiðin.

Það er ekki hjartað sem finnur til, heldur ástin.

Og það er hún, ástin sjálf sem býr yfir sterkasta lækningaaflinu.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s