Vorhreingerning – undirbúningur

Almennir afeitrunarkúrar – grunnreglur: Vorið er hreinsunartíminn skv. Kínversku fræðunum. Sumir byrja í febrúar, aðrir eitthvað seinna en það er mikilvægt að koma vel undan vetri og hreinsa líkamann af fitu, söltum og gallsýru. a) Taktu mið af heilsufari þínu og orku. b) Hægðalosun VERÐUR að vera í lagi, minnst 1x á dag. c) Farðu … Halda áfram að lesa: Vorhreingerning – undirbúningur

Lífsveiflutækni

Það er mikil þörf fyrir fljótvirka og áhrifaríka aðferð til að koma jafnvægi á efnislega og andlega þætti lífsins. Fólk er upp til hópa að vakna til meðvitundar og sækir í andlegar lausnir til að takast á við aðstæður hversdagsins s.s. streitu, sambönd, velgengni, mistök og síðast en ekki síst heilsuna. Við þurfum að læra … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutækni

Sex er tala ársins 2022

Nýja árið gefur okkur öllum töluna sex. Talan tveir kemur þrisvar sinnum fyrir og stendur fyrir samvinnu, málamiðlun, trú og trausti. Treystum því að innri vitneskja leiði til réttra ákvarðana. Ef við lærum að opna á innri kraft okkar verðum við undrandi á því hversu einfalt lífið getur orðið. Til þess að geta gengið í … Halda áfram að lesa: Sex er tala ársins 2022

Tungumál líkamans II – Útlit hægða

Heilbrigðar hægðir: eru sívalnings/hólklaga ljósbrúnar, mjúkar og sökkva hægt í vatninu. Sýrustig þeirra er á bilinu 6,6 til 7,6. Kringlóttar og kögglaðar: benda til krampa eða mikillar vatnsþurrðar. Hægðir með litlu vatnsinnihaldi ferðast hægar um og sjúga þarafleiðandi meira í sig af eiturefnum. (Hægðir eru venjulega 70-75% vatn). Kringlóttar kúlur: Ef hægðir eru dökkar eins … Halda áfram að lesa: Tungumál líkamans II – Útlit hægða

Gæludýrin á gamlárs

Á þessum árstíma þegar flugeldaskot og sprengingar færast í aukana verða dýrin óróleg og mörg þeirra upplifa angist, kvíða og ofsahræðslu. Hvað getum við gert til þess að lágmarka það? Mikilvægt er að dýrin séu í öruggu umhverfi, að talað sé rólega og glaðlega við þau, sannfæra þau um að allt sé í lagi. Hafa … Halda áfram að lesa: Gæludýrin á gamlárs

Tungumál líkamans I

Litur þvagsins Ein leið til að halda heilsu er að læra að þekkja líkama sinn og tungumál hans. Við erum t.d. að tala um lit þvagsins, gerð og lit hægða og fleira sem gefur vísbendingar um ástand líkamans. Blóð í þvagi getur verið mikið og svo lítið að maður sér það ekki, en það er … Halda áfram að lesa: Tungumál líkamans I

Máttur Gleðinnar

Mannfólkið hefur tilhneigingu til að horfa frekar á það neikvæða en jákvæða því það er leið heilans til að verjast ógn. Þjálfum hugann, heilann í að sjá það góða í öllu,  þótt dagurinn sé erfiður og okkur líði illa. Hvar sem við erum og hvernig sem okkur líður, þá getum við þjálfað hugann í að … Halda áfram að lesa: Máttur Gleðinnar

Þegar ég var „bara haus“

Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“

Hugurinn læknar líkamann

DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamann. Hann hefur rannsakað þessi mál í áratugi og las fyrst tólf ára gamall bókina The Magic Power of Your Mind eftir Walter M. Germain sem segir manninn hafa innsæið til að vita hvernig hann læknar sig sjálfur en það hafi dofnað með árunum hvernig best … Halda áfram að lesa: Hugurinn læknar líkamann