Aconite napellus – örkynning

Er mest notuð sem fyrsta remedía í atburðum sem gerast skyndilega og sérstaklega ef þeim fylgir panik, skelfing, dauðaótti, eirðarleysi. Aconite er eins og stormur, sem gengur skyndilega yfir. Litla barnið leikur sér úti í góða veðrinu en allt í einu lækkar hitastigið, barnið er önnum kafið við að leika sér, tekur ekki eftir að … Halda áfram að lesa: Aconite napellus – örkynning

Líf og dauði

Lífið er yin og yang, lögmál andstæðnanna. Sagt  er að hlátur og grátur séu systur sem haldast í hendur. Eins er með líf og dauða þá eilífu hringrás. Sjálf hef ég frétt að barn hafi fæðst eða að von sé á barni í fjölskylduna og jafnvel þann sama sólarhring að annar fjölskyldumeðlimur hafi kvatt jarðlífið. … Halda áfram að lesa: Líf og dauði

Blómadropar Bachs

Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs

Flensan mætt

HÓMÓPATÍAN á svar við henni sem öðrum kvillum svo það er tímabært að hefja inntökur til að styrkja sig gegn henni. Það á við þegar flensan er komin til landsins. Inntaka breytist svo þegar flensan er komin á vinnustaðinn og heimilið. Inntaka breytist enn aftur þegar þú finnur fyrir einkennum. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Svarið … Halda áfram að lesa: Flensan mætt

Kínversku fræðin síðsumar og haust

Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Bragðið: er sætt eins og af öllu kálmeti og áðurnefndu kringlóttu ofanjarðar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin síðsumar og haust

Síðsumarskvef

Sumarkvef – vetrarkvef – er einhver munur á þessu tvennu og ef svo er hver er hann? Já það er munur á þessu og þótt um lík einkenni sé að ræða geta orsakir verið ólíkar. Corona vírusar eru virkari á veturna og snemma á vorin og ráðast gjarnan á öndunarfærin. Rhino vírusar hinsvegar eru virkari … Halda áfram að lesa: Síðsumarskvef

Það er þetta sállíkamlega

Það er ekki bakið sem meiðir þig heldur byrðin. Þú ert ekki með augnverk þú þolir bara ekki óréttlæti. Þú ert ekki með verk í höfðinu heldur í hugsunum þínum. Ekki í hálsinum heldur það sem þú tjáir ekki eða það sem þú segir í reiði. Það er ekki maginn sem finnur til heldur það … Halda áfram að lesa: Það er þetta sállíkamlega

Vörtu-lífsveiflumeðferð

Þessi myndarlega varta braust út á þumalfingri sex ára drengs og fékk að njóta sín í einar þrjár vikur eða þar til foreldrarnir ákváðu að prófa meðferð í Rayonex tækinu. Meðferðaraðili segir: “Upphaf meðferðar hófst á því að finna út hverrar gerðar vartan var. Í framhaldi er svo gefin meðferð sem tók 25 mín í … Halda áfram að lesa: Vörtu-lífsveiflumeðferð

Röddin dýrmæta

Margir kvarta yfir raddleysi í kjölfar vírussýkinga, röddin getur verið rám, hás og stundum hverfur hún bara. Remedíurnar Arg met og Arg nit geta gagnast þeim sem missa röddina. Orsökin getur verið álag, örmögnun og þreyta og þá þarf að takast á við það til að snúa dæminu við. Sé raddleysi af völdum vírussýkinga gagnast … Halda áfram að lesa: Röddin dýrmæta