Beinbrot – hvað býr að baki?

Beinbrot hefur alltaf með það að gera að skapa frí milli eðlilegra hreyfinga og virkni - við þurfum að hvílast. Í þessari hvíld sem þröngvuð er upp á fólk og oft í þögn koma fram ný viðhorf eða stilling – brotið sýnir greinilega vaxandi þörf til að færa einhverja þróun áfram; að leiða til lykta … Halda áfram að lesa: Beinbrot – hvað býr að baki?

Breytingaskeið hvað get ég gert?

Hómópatískar remedíur draga úr einkennum og henta öllum en auðvitað sérstaklega þeim sem ekki geta notað hormóna t.d. vegna sjúkdóma. Þær draga úr aukaverkunum. Farið er yfir heilsufarssöguna og öll einkenni tekin inn í myndina: huglæg, tilfinningaleg og líkamleg til að finna remedíur við hæfi. Hómópatía er góður valmöguleiki fyrir allar konur. Að ganga í … Halda áfram að lesa: Breytingaskeið hvað get ég gert?

Lögmálin sjö

Sunnudagur: Lögmál hreins ásetnings: Sittu hljóð/ur og bara vertu. Hugleiddu í 30 mínútur tvisvar á dag og vertu vitni að vitsmununum bakvið allt sem lifir. Æfðu fordómaleysi. Mánudagur: Lögmálið gjafanna: Í dag skaltu færa öllum sem þú hittir gjöf: hrós eða blóm. Taktu þakklátur á móti gjöfum og láttu allsnægtirnar vera í flæði með því … Halda áfram að lesa: Lögmálin sjö