Hómópatía eftir heimsfaraldur

Margt kröftugt fólk hefur verið óvinnufært og haft allavega vandamál eftir þennan kórónu heimsfaraldur: síþreyta er algeng og líkamlega orkan almennt minni, verkir og þreyta við hreyfingu. Margir kvarta yfir mæði. Andlega er kvartað yfir einbeitingarleysi, heilaþoku og kvíða. Við þekkjum þetta síþreytu-ástand í kjölfar veirusýkinga sem verður vegna niðurbrots í líffærakerfunum en ef það … Halda áfram að lesa: Hómópatía eftir heimsfaraldur

Hómópatía gegn inflúensu

Það er ýmislegt sem þú getur gert til sjálfshjálpar til að styrkja þig gegn sýkingum sem felst í því að halda flóru og fánu líkamans í jafnvægi. Alþekkt eru ákveðin vítamín sem má gúgla. Manuka-hunang og Ceylon-kanill er líka talið allra meina bót. Hvítlaukurinn og eplaedikið. Blóðhreinsidropar: Ólífulauf og Sólhattur. Hvað hómópatíuna varðar er fræðsla … Halda áfram að lesa: Hómópatía gegn inflúensu

Þegar ég var „bara haus“

Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“

Hugurinn læknar líkamann

DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamann. Hann hefur rannsakað þessi mál í áratugi og las fyrst tólf ára gamall bókina The Magic Power of Your Mind eftir Walter M. Germain sem segir manninn hafa innsæið til að vita hvernig hann læknar sig sjálfur en það hafi dofnað með árunum hvernig best … Halda áfram að lesa: Hugurinn læknar líkamann

Til upplýsinga

Þú ferð til læknis með ákveðið vandamál t.d. ef gall- eða þvagblaðran eru að angra þig sem getur verið sársaukafullt að þá er það meðhöndlað eitt og sér. Hinsvegar ef þú ferð til orkumeðferðaraðila með þetta sama vandamál þá horfir málið öðruvísi við því hann vinnur heildrænt við að finna orsök og afleiðingu. Gall- og … Halda áfram að lesa: Til upplýsinga

Breytingaskeið karla

Minna fer fyrir umræðu um breytingaskeið karla en auðvitað ganga þeir í gegnum það eins og konurnar. Algeng einkenni þeirra eru m.a. depurð og pirringur, minnkandi kyngeta, ristruflanir og blöðruhálsvandi. Þeirra skeið spannar lengri tíma og er um margt ólíkt skeiði kvenna. Það er einstaklingsbundið hversu erfitt það er fyrir bæði kynin og hversu lengi … Halda áfram að lesa: Breytingaskeið karla

Lífið og þroskaferlið

Það getur verið vandlifað í þjóðfélagi, þar sem æskan er dýrkuð og öllum ráðum beitt til að halda sér unglegum sem lengst. Að eldast krefst breytinga, kjarks og þroska og eftir því sem skilningur okkar á þeim breytingum, sem framundan eru, er meiri, þeim mun auðveldari verða breytingarnar sjálfar. Ef konan er við góða heilsu, þegar til breytinga-skeiðsins kemur, er … Halda áfram að lesa: Lífið og þroskaferlið

homopati.is

Sigrún Árnadóttir, hómópati LCPH starfaði við hómópatíuna allt frá útskrift 2006 til ársins 2018. Auk hefðbundinnar hómópatíu tók hún í notkun tæki sem buðu upp á ýmsar mælingar og meðferðir í þeim tilgangi að gera hómópatískar meðferðir skilvirkari og fljótvirkari. Sigrún sótti námskeið á ýmsum sviðum tengdum faginu, flutti fyrirlestra, skrifaði greinar og var vel … Halda áfram að lesa: homopati.is

Alþýðulækningar á Íslandi

Hér á landi sem annars staðar í heiminum voru karlar og konur sem þekktu eiginleika margra jurta og vissu hvernig skyldi nota þær til lækninga. Stundum bregður fyrir þeirri trú að samfara notkun lyfja og algengra handlæknisaðgerða verði að hafa um hönd einhvers konar töfra og fara að með sérstökum hætti þegar lækningajurtum er safnað … Halda áfram að lesa: Alþýðulækningar á Íslandi

Ófrjósemi

Er vaxandi vandamál og margir þættir sem geta legið að baki. Þá eru líka margir þættir sem geta eflt frjósemi og því nauðsynlegt að ætla að meðferðirnar séu líka fjölbreytilegar. Náttúrulegar leiðir hafa miklu meira að bjóða pörum sem hafa farið með glans í gegnum öll próf en ná samt ekki að festa fóstur en … Halda áfram að lesa: Ófrjósemi