Alþýðulækningar á Íslandi

Hér á landi sem annars staðar í heiminum voru karlar og konur sem þekktu eiginleika margra jurta og vissu hvernig skyldi nota þær til lækninga. Stundum bregður fyrir þeirri trú að samfara notkun lyfja og algengra handlæknisaðgerða verði að hafa um hönd einhvers konar töfra og fara að með sérstökum hætti þegar lækningajurtum er safnað … Halda áfram að lesa: Alþýðulækningar á Íslandi

Hómópatinn Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson hómópati fæddist 2. maí 1843 á Fossá og lést 23. júní 1926 í Lambhúsum á Akranesi. Ólafur B. Björnsson ritaði árið 1943 grein í blað sitt Akranes sem hann nefndi: "Sigurður hómópati - aldarminning" þar sem segir m.a. “Ekki er það efamál að Sigurður hefur verið vel gefinn til sálar og líkama, ekki … Halda áfram að lesa: Hómópatinn Sigurður Jónsson

NÚTÍMA – orkuaukandi TÆKNI –

Hómópatía er svokölluð orkuaukandi tækni. Hún hefur ekki notið sannmælis vísinda-manna í nútíma læknisfræði fyrir það að í remedíuupplausninni sé ekkert efni en það er ekki efnið sjálft sem gerir gagnið heldur eru það rafrænu áhrif upplausnarinnar. Virkni hómópatískra remedía er ekki hægt að sanna á efnissviðinu eingöngu. Um tíðni er að ræða, upplýsingar með … Halda áfram að lesa: NÚTÍMA – orkuaukandi TÆKNI –

Hómópatía er öllum holl

Homöópaþían getur ekki gengið úr gildi, af því hún er sannleikur, af því hún hefir á hendi sögulegt ætlunarverk og af því hún hefir innri hæfileika til framfara – Bernhard Hirchel-Homöópaþisk lækningabók. Hómópatía er heildræn einstaklingsmeðferð, byggð á grundvallarlögmálinu að líkt læknar líkt. Hómópatían styður við sjálfsheilun líkamans og þegar eitthvað bjátar á lífskraftinn hjálpar … Halda áfram að lesa: Hómópatía er öllum holl