Það er ekki bakið sem meiðir þig heldur byrðin. Þú ert ekki með augnverk þú þolir bara ekki óréttlæti. Þú ert ekki með verk í höfðinu heldur í hugsunum þínum. Ekki í hálsinum heldur það sem þú tjáir ekki eða það sem þú segir í reiði. Það er ekki maginn sem finnur til heldur það … Halda áfram að lesa: Það er þetta sállíkamlega
Category: Sállíkamlegt
Þegar ég var „bara haus“
Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“
Hugurinn læknar líkamann
DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamann. Hann hefur rannsakað þessi mál í áratugi og las fyrst tólf ára gamall bókina The Magic Power of Your Mind eftir Walter M. Germain sem segir manninn hafa innsæið til að vita hvernig hann læknar sig sjálfur en það hafi dofnað með árunum hvernig best … Halda áfram að lesa: Hugurinn læknar líkamann
Beinbrot – hvað býr að baki?
Beinbrot hefur alltaf með það að gera að skapa frí milli eðlilegra hreyfinga og virkni - við þurfum að hvílast. Í þessari hvíld sem þröngvuð er upp á fólk og oft í þögn koma fram ný viðhorf eða stilling – brotið sýnir greinilega vaxandi þörf til að færa einhverja þróun áfram; að leiða til lykta … Halda áfram að lesa: Beinbrot – hvað býr að baki?
Blaðran
SÁLLÍKAMLEGT: Blaðran stendur fyrir umráðasvæði okkar. Við mörkum okkar svæði, merkjum það og stöndum vörð um það. Ef eitthvað ógnar því getum við orðið veik. Kona fékk skyndilega blöðrubólgu er dóttir hennar ákvað að flytja heim og hún hafði ekki sitt afmarkaða svæði. Hún pissaði oft (marka svæði). MANTRA FYRIR BLÖÐRUNA: Ég er í jafnvægi, … Halda áfram að lesa: Blaðran
Líkamleg áhrif tilfinninga
TILFINNINGAR hafa áhrif á líkamsstarfsemi okkar: ótti orsakar örari hjartslátt og kaldan svita, reiðin lætur sjóða á okkur, vonbrigði og sorg sjúga burt orkuna, veikja ónæmiskerfið og ýta undir sjúkdóma. Margir bæla tilfinningarnar niður, sópa þeim undir teppið, sér í lagi þeir sem þróuðu slíkt á unga aldri og eiga því frekar erfitt með að … Halda áfram að lesa: Líkamleg áhrif tilfinninga
Þursabit – sállíkamleg sýn
Samræður Louise Hay og Robert Holden sem er með þursabit / iskís: Louise: Jæja hvernig líður þér með að vera með þursabit? Robert: Ég vill alls ekki hafa það mér llíkar það ekki. Louise: Svo þú vilt það hverfi? Robert: Já. Louise: Ertu hræddur? Robert: Já. Louise: Við hvað ertu hræddur? Robert: Ég er hræddur … Halda áfram að lesa: Þursabit – sállíkamleg sýn
Hvar er hugurinn?
„LÍF MITT var bara ósköp eðlilegt“ segir Annette Muller, „en svo lenti ég í hræðilegu bílslysi og fékk í kjölfarið óbærilegar kvalir sem engar haldbærar skýringar fundust á þar til orkuheilun eða lífsveiflumeðferð varð mér til bjargar. Smám saman fór ég að fá líf mitt til baka og gott betur því sú upplifun víkkaði út … Halda áfram að lesa: Hvar er hugurinn?
Fjölskyldumeðferð
Stundum er ekki nóg að taka veikt barn heildrænum tökum heldur er orsakanna oft að leita hjá öðrum í fjölskyldunni. Þá hefur það ekkert upp á sig að meðhöndla barnið eitt og sér, heldur verður að leggja alla fjölskylduna undir til þess að árangur náist. Breski hómópatinn, Elizabeth Adalian, kennari við College of Homæopathy í … Halda áfram að lesa: Fjölskyldumeðferð
Áfallareynsla
Það er ekki svo langt síðan að almenningur fór að gera sér ljóst að áföll geta fylgt kynslóð fram af kynslóð. Áhrif Helfararinnar hafa verið rannsökuð sem sannar það. Eftirlifendur hafa genatíska aðlögun eða viðbrögð við atburðinum en næsta kynslóð sem ekki upplifði áfallið er nákvæmlega sama genabreyting. Dr. Gerd Hamer rannsakaði tengsl áfallareynslu og … Halda áfram að lesa: Áfallareynsla