Hefur mikið verið til umræðu í fjölmiðlum og úrræða er þörf ekki síst fyrir þolendur. Út hafa komið góðar bækur um málið og stendur sú nýjasta uppúr eftir lækninn Neil Nathan sem heitir Toxic: Heilaðu líkamann af myglueitrun, Lyme sjúkdómnum, Fjölefnaviðkvæmni og krónískum sjúkdómum vegna umhverfismengunar. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hefja … Halda áfram að lesa: Mygluvandinn
Category: Myglueitrun
Mygla – stríðið hið innra
Önnur góð bók um ráð gegn myglu er Fúkki (Mould): Stríðið hið innra eftir Kurt og Lee Ann Billings. Þau þurftu að upplifa á erfiðan hátt hin eyðileggjandi heilsufarsáhrif fúkkans og hversu almennt lítil þekking var á þessu vandamáli meðal lækna. Þau fundu fyrir áhrifum eftir hvirfilbylinn Katrínu sem læknirinn kunni engin ráð við. Síðar … Halda áfram að lesa: Mygla – stríðið hið innra
Húsasótt
ANDREA FABRY er löggiltur „híbýla-heilsu-fræðingur" (building biologist), fyrrum blaðamaður, níu barna móðir sem er á kafi í Crossfit. Þegar fjölskyldan upplifði heilsufars-erfiðleika fór hún að hugsa út fyrir rammann í leit sinni að orsakavaldinum. Gat það verið maturinn, drykkjarvatnið, loftið eða umhverfið sem olli þessu? Hún lærði að taka lítil skref í einu sem fólu … Halda áfram að lesa: Húsasótt