Ál-kaffikönnur

Rétt í þessu var heilsufyrirtæki eitt á Stór-Reykjavíkursvæðinu að auglýsa á Facebook hollasta, bragðbesta og umhverfisvænasta kaffið. Ekki skal að efast um það – heldur þá staðreynd að hellt var upp á kaffið í ÁL-ESPRESSO könnu sem talið er vera SKAÐLEGT og þar sem ekki allir eru meðvitaðir um skaðsemi áls er rétt að fara … Halda áfram að lesa: Ál-kaffikönnur