Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga en er í grunninni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notuð til lækninga í formi tónlistar, tóna og söngva. Þeir sem syngja þekkja hve heilandi það er. Sólin er líka lífsveiflugjafi, hefur ótrúlega góð líkamleg og andleg áhrif enda grundvöllur alls lífs. Á seinni … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutæknin útskýrð
Greinar
Tíðni- og orkumeðferðir
Hefurðu tekið eftir því hversu mjög áhugi fólks á tíðni- og orkumeðferðum hefur aukist? Hefur þú nýtt þér slíka þjónustu eða þekkirðu einhvern sem það gerir eða hefur gert? Hefurðu velt því fyrir þér hverjir hafa viðeigandi vísindalegan sönnunargagnagrunn á bak við sig - og hverjir virðast ekki hafa það? Staðreyndin er sú að tíðnimeðferðir … Halda áfram að lesa: Tíðni- og orkumeðferðir
Aconite napellus – örkynning
Er mest notuð sem fyrsta remedía í atburðum sem gerast skyndilega og sérstaklega ef þeim fylgir panik, skelfing, dauðaótti, eirðarleysi. Aconite er eins og stormur, sem gengur skyndilega yfir. Litla barnið leikur sér úti í góða veðrinu en allt í einu lækkar hitastigið, barnið er önnum kafið við að leika sér, tekur ekki eftir að … Halda áfram að lesa: Aconite napellus – örkynning
Líf og dauði
Lífið er yin og yang, lögmál andstæðnanna. Sagt er að hlátur og grátur séu systur sem haldast í hendur. Eins er með líf og dauða þá eilífu hringrás. Sjálf hef ég frétt að barn hafi fæðst eða að von sé á barni í fjölskylduna og jafnvel þann sama sólarhring að annar fjölskyldumeðlimur hafi kvatt jarðlífið. … Halda áfram að lesa: Líf og dauði
Blómadropar Bachs
Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs
Líf og heilsa
Fyrir margt löngu eða árið 2011 þýddi ég grein og birti á vefsíðunni, um þær stórfelldu breytingar sem Jarðarbúar ganga í gegnum og möguleikana sem í þeim felast; þar sem talið var að stærstu og fjölbreyttustu möguleikarnir yrðu á sviði lækninga þ.e. orkulækninga. Það sama ár gaf Price Waterhouse Coopers út þessa yfirlýsingu: "Hefðbundinni læknisfræði … Halda áfram að lesa: Líf og heilsa
Ál-kaffikönnur
Rétt í þessu var heilsufyrirtæki eitt á Stór-Reykjavíkursvæðinu að auglýsa á Facebook hollasta, bragðbesta og umhverfisvænasta kaffið. Ekki skal að efast um það – heldur þá staðreynd að hellt var upp á kaffið í ÁL-ESPRESSO könnu sem talið er vera SKAÐLEGT og þar sem ekki allir eru meðvitaðir um skaðsemi áls er rétt að fara … Halda áfram að lesa: Ál-kaffikönnur
Alzheimer og tíðnimeðferðir
Ekki er algengt að sjá einkenni Alzheimers í fólki yngra en 65 ára segir í rannsókn frá Mayo Clinic eða kannski hjá um 5%. Snemma á árinu 2019 samþykkti bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið að ísraelska læknatækni-fyrirtækið Insightec myndi prófa í samvinnu við WVU hópinn nýstárlega meðferð í meðhöndlun Alzheimers á byrjunarstigi. Notaðar eru hljóðbylgjur( ultrasound) … Halda áfram að lesa: Alzheimer og tíðnimeðferðir
Flensan mætt
HÓMÓPATÍAN á svar við henni sem öðrum kvillum svo það er tímabært að hefja inntökur til að styrkja sig gegn henni. Það á við þegar flensan er komin til landsins. Inntaka breytist svo þegar flensan er komin á vinnustaðinn og heimilið. Inntaka breytist enn aftur þegar þú finnur fyrir einkennum. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Svarið … Halda áfram að lesa: Flensan mætt
LA VITA – Sérhæfð heilsumeðferð
Styður þig í að efla lífskraftinn - BÓKAÐU TÍMA NÚNA!
Kínversku fræðin síðsumar og haust
Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Bragðið: er sætt eins og af öllu kálmeti og áðurnefndu kringlóttu ofanjarðar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin síðsumar og haust
You must be logged in to post a comment.