Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?

Höfundar velta í þessari bók upp hugsanlegum, mögulegum orsökum þess að við glímum við króníska sjúkdóma þrátt fyrir viðeigandi meðferð við þeim. Þeir kanna umhverfisþætti eins og rafsegulstreitu, jarðfræðilega streitu, efnaeitur og margt fleira og gefa hagnýtar lausnir til að takast á við þá. Rúmur áratugur er nú liðinn frá útgáfu bókarinnar og margt bæst … Halda áfram að lesa: Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?