Stundum er ekki nóg að taka veikt barn heildrænum tökum heldur er orsakanna oft að leita hjá öðrum í fjölskyldunni. Þá hefur það ekkert upp á sig að meðhöndla barnið eitt og sér, heldur verður að leggja alla fjölskylduna undir til þess að árangur náist. Breski hómópatinn, Elizabeth Adalian, kennari við College of Homæopathy í … Halda áfram að lesa: Fjölskyldumeðferð