Árstíðaskiptin og ónæmiskerfið

Sumir finna fyrir því að ónæmisvörnin minnkar á vissum tímum ársins, aðrir finna fyrir því á árstíðaskiptum en þá erum við útsettari fyrir allskyns kvillum. Sumir fá alltaf bronkítis í febrúar, aðrir í ágúst og svona mætti lengi telja. Eins er með börnin að þau eru móttækilegri þegar skóli hefst eftir sumar- og jólafrí. Þá … Halda áfram að lesa: Árstíðaskiptin og ónæmiskerfið