Kínversku fræðin – elementin 5

Við getum skoðað lífið sem ferli eða ferðalag í gegnum elementin fimm: Vorið (Viður): þegar líf vaknar fullt af þrótti og orku - æskan. Sumar (Eldur): þegar allt er í fullum vexti og blóm að springa út - unglingsárin - gelgjuskeiðið. Síðsumar (Jörð): þegar ávextir ná fullum þroska - fullorðinsárin, fjölskyldumyndun, barnsfæðingar. Haust (Málmur): þegar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin – elementin 5