Blómadropar Bachs

Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs

homopati.is

Sigrún Árnadóttir, hómópati LCPH starfaði við hómópatíuna allt frá útskrift 2006 til ársins 2018. Auk hefðbundinnar hómópatíu tók hún í notkun tæki sem buðu upp á ýmsar mælingar og meðferðir í þeim tilgangi að gera hómópatískar meðferðir skilvirkari og fljótvirkari. Sigrún sótti námskeið á ýmsum sviðum tengdum faginu, flutti fyrirlestra, skrifaði greinar og var vel … Halda áfram að lesa: homopati.is