TILFINNINGAR hafa áhrif á líkamsstarfsemi okkar: ótti orsakar örari hjartslátt og kaldan svita, reiðin lætur sjóða á okkur, vonbrigði og sorg sjúga burt orkuna, veikja ónæmiskerfið og ýta undir sjúkdóma. Margir bæla tilfinningarnar niður, sópa þeim undir teppið, sér í lagi þeir sem þróuðu slíkt á unga aldri og eiga því frekar erfitt með að … Halda áfram að lesa: Líkamleg áhrif tilfinninga
Tag: Bældar tilfinningar
Fjölskyldumeðferð
Stundum er ekki nóg að taka veikt barn heildrænum tökum heldur er orsakanna oft að leita hjá öðrum í fjölskyldunni. Þá hefur það ekkert upp á sig að meðhöndla barnið eitt og sér, heldur verður að leggja alla fjölskylduna undir til þess að árangur náist. Breski hómópatinn, Elizabeth Adalian, kennari við College of Homæopathy í … Halda áfram að lesa: Fjölskyldumeðferð