Tungumál líkamans III – Verkir

Viðhorf hefur áhrif á verki en verkur er tungumál líkamans, nokkurskonar töfrar þar sem líkaminn sendir boð til heilans um að eitthvað sé að. Það sem gerir holdsveiki svo hræðilegan sjúkdóm er að það koma engin boð til heilans og fingur og tær detta af án fyrirvara eða verkja. Reiði veldur verkjum. Sýrustigsjafnvægi þarf að … Halda áfram að lesa: Tungumál líkamans III – Verkir