Umhverfisáhrif

Umhverfið hefur áhrif á okkur til góðs og ills og margir tengja vanlíðan og kvilla ekki endilega við slíka hluti af ýmsum ástæðum. En það er vert að gefa því gaum og Valdemar Gísli Valdemarsson í Vitalis kynnti ráðstefnu um slík mál á dögunum. Hann segir: "Umhverfismál eru "stór" mál. Baubiology er sífellt meir að … Halda áfram að lesa: Umhverfisáhrif