Það getur verið vandlifað í þjóðfélagi, þar sem æskan er dýrkuð og öllum ráðum beitt til að halda sér unglegum sem lengst. Að eldast krefst breytinga, kjarks og þroska og eftir því sem skilningur okkar á þeim breytingum, sem framundan eru, er meiri, þeim mun auðveldari verða breytingarnar sjálfar. Ef konan er við góða heilsu, þegar til breytinga-skeiðsins kemur, er … Halda áfram að lesa: Lífið og þroskaferlið
Tag: breytingaskeið
Breytingaskeiðið
eftir Dagmar J. Eiríksdóttur og Jónu Ágústu Ragnheiðardóttur Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í kjölfar þess fylgja oft vandamál eins og … Halda áfram að lesa: Breytingaskeiðið
Breytingaskeið – meðferðir
Hómópatískar remedíur draga úr einkennum og henta öllum en auðvitað sérstaklega þeim sem ekki geta notað hormóna t.d. vegna sjúkdóma. Þær draga úr aukaverkunum. Í fyrsta tímanum þínum förum við yfir heilsufarssöguna; líkamleg, huglæg og tilfinningaleg einkenni; hvað þú getur sjálf gert til að létta þér lífið svosem varðandi mataræði og lífsstíl. Hómpatía og lífsveiflumeðferð … Halda áfram að lesa: Breytingaskeið – meðferðir
Miðlífskrísa
UM FIMMTUGT gæti þig verið farið að gruna að þú sért að eldast þótt þú hafir gert þitt besta til að halda heilsu. Fyrir marga einstaklinga á milli fimmtugs og sextugs er þetta uppskerutímabil og breytingaskeið, við lítum til baka á sorgir og sigra og framá við á nýjar áskoranir og verkefni lífsins. Sumir fagna … Halda áfram að lesa: Miðlífskrísa
Breytingaskeiðið
Fyrstu einkennin eru óreglulegar blæðingar. Í kjölfarið koma svo hitakóf og nætursviti, þurrkur í leggöngum, ósjálfráð þvaglát, liðverkir, svefntruflanir, pirringur og depurð. Þessu fylgir bæði tilfinningalegt og líkamlegt uppgjör og og miklu skiptir að koma jafnvægi á tilfinningarnar og styrkja líkamann, þ.á m. innkirtlakerfið, til að komast í gegnum breytingarnar. Engar tvær konur eru eins. … Halda áfram að lesa: Breytingaskeiðið
You must be logged in to post a comment.