Húsasótt

ANDREA FABRY er löggiltur „híbýla-heilsu-fræðingur" (building biologist), fyrrum blaðamaður, níu barna móðir sem er á kafi í Crossfit. Þegar fjölskyldan upplifði heilsufars-erfiðleika fór hún að hugsa út fyrir rammann í leit sinni að orsakavaldinum. Gat það verið maturinn, drykkjarvatnið, loftið eða umhverfið sem olli þessu? Hún lærði að taka lítil skref í einu sem fólu … Halda áfram að lesa: Húsasótt