Lífsveiflutækni byggir á aldagamalli tækni til lækninga. Um aldir hafa hljóðbylgjur verið notaðar með ýmisskonar hljóðfærum en einnig röddin. Beiting raddbanda til myndunar hljóðbylgna er nokkurskonar bylgjumeðferð. Í lífsveiflutækninni er búið að greina hvaða tíðnir hafa góð áhrif á tilekin líffæri eða lífkerfi til að ná markvissari árangri. Þar með getum við talað um lífsveiflur … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutækni – myndband