Edward Bach (1886-1936) var breskur læknir og hómópati, vel þekktur á sviði ónæmis- og bakteríufræða. Þrátt fyrir sigra hans á sviði læknisfræðinnar var hann ekki ánægður, hann sagði alltaf að það væri samband á milli andlegs ástands og líkamlegra veikinda. Hann sagði ávallt: „Meðhöndlið manneskjuna, ekki sjúkdóminn.“ Einkennin, sem brutust út í líkamanum, sagði hann … Halda áfram að lesa: Blómadropar Bachs
You must be logged in to post a comment.