Breytingaskeið karla

Minna fer fyrir umræðu um breytingaskeið karla en auðvitað ganga þeir í gegnum það eins og konurnar. Algeng einkenni þeirra eru m.a. depurð og pirringur, minnkandi kyngeta, ristruflanir og blöðruhálsvandi. Þeirra skeið spannar lengri tíma og er um margt ólíkt skeiði kvenna. Það er einstaklingsbundið hversu erfitt það er fyrir bæði kynin og hversu lengi … Halda áfram að lesa: Breytingaskeið karla