Kínversku fræðin síðsumar og haust

Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Bragðið: er sætt eins og af öllu kálmeti og áðurnefndu kringlóttu ofanjarðar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin síðsumar og haust

Breytingaskeiðið

eftir Dagmar J. Eiríksdóttur og Jónu Ágústu Ragnheiðardóttur Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í kjölfar þess fylgja oft vandamál eins og … Halda áfram að lesa: Breytingaskeiðið

Kínversku fræðin – elementin 5

Við getum skoðað lífið sem ferli eða ferðalag í gegnum elementin fimm: Vorið (Viður): þegar líf vaknar fullt af þrótti og orku - æskan. Sumar (Eldur): þegar allt er í fullum vexti og blóm að springa út - unglingsárin - gelgjuskeiðið. Síðsumar (Jörð): þegar ávextir ná fullum þroska - fullorðinsárin, fjölskyldumyndun, barnsfæðingar. Haust (Málmur): þegar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin – elementin 5