Elementin fimm – vatnið

Veturinn: vatnselement: það ríkir kyrrð í náttúrunni, elli og viska, við sjáum allar hliðar málanna. Þetta er mikilvægasta elementið, rótin, móðurlífið. Einmitt núna þegar við erum í vatnselementinu er ekki gott að fasta því við þurfum á vökvunum að halda. Ef eitt element er í ójafnvægi hefur það áhrif á hin, dæmi ef nýrun eru … Halda áfram að lesa: Elementin fimm – vatnið