Þegar ég var „bara haus“

Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“