Ekki er algengt að sjá einkenni Alzheimers í fólki yngra en 65 ára segir í rannsókn frá Mayo Clinic eða kannski hjá um 5%. Snemma á árinu 2019 samþykkti bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið að ísraelska læknatækni-fyrirtækið Insightec myndi prófa í samvinnu við WVU hópinn nýstárlega meðferð í meðhöndlun Alzheimers á byrjunarstigi. Notaðar eru hljóðbylgjur( ultrasound) … Halda áfram að lesa: Alzheimer og tíðnimeðferðir
Tag: hljóðbylgjur
Lífsveiflutækni – myndband
Lífsveiflutækni byggir á aldagamalli tækni til lækninga. Um aldir hafa hljóðbylgjur verið notaðar með ýmisskonar hljóðfærum en einnig röddin. Beiting raddbanda til myndunar hljóðbylgna er nokkurskonar bylgjumeðferð. Í lífsveiflutækninni er búið að greina hvaða tíðnir hafa góð áhrif á tilekin líffæri eða lífkerfi til að ná markvissari árangri. Þar með getum við talað um lífsveiflur … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutækni – myndband