Það er margt sem veikir ónæmiskerfið s.s. slæmar fréttir, slys, áfall, ótti, álag, streita, ferðalög og neikvæðar hugsanir. Margir eru ofsahræddir við að fá flensu, kvefpestir og aðrar alvarlegri sýkingar og full ástæða til að kynna sér leiðbeiningar sem gefnar eru út t.d. af landlæknisembættinu um hreinlæti og lífsstíl til þess að forðast smit. Almenna … Halda áfram að lesa: Inflúensufaraldur