Hómópatinn Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson hómópati fæddist 2. maí 1843 á Fossá og lést 23. júní 1926 í Lambhúsum á Akranesi. Ólafur B. Björnsson ritaði árið 1943 grein í blað sitt Akranes sem hann nefndi: "Sigurður hómópati - aldarminning" þar sem segir m.a. “Ekki er það efamál að Sigurður hefur verið vel gefinn til sálar og líkama, ekki … Halda áfram að lesa: Hómópatinn Sigurður Jónsson