„LÍF MITT var bara ósköp eðlilegt“ segir Annette Muller, „en svo lenti ég í hræðilegu bílslysi og fékk í kjölfarið óbærilegar kvalir sem engar haldbærar skýringar fundust á þar til orkuheilun eða lífsveiflumeðferð varð mér til bjargar. Smám saman fór ég að fá líf mitt til baka og gott betur því sú upplifun víkkaði út … Halda áfram að lesa: Hvar er hugurinn?