Líf og dauði

Lífið er yin og yang, lögmál andstæðnanna. Sagt  er að hlátur og grátur séu systur sem haldast í hendur. Eins er með líf og dauða þá eilífu hringrás. Sjálf hef ég frétt að barn hafi fæðst eða að von sé á barni í fjölskylduna og jafnvel þann sama sólarhring að annar fjölskyldumeðlimur hafi kvatt jarðlífið. … Halda áfram að lesa: Líf og dauði