Flensan mætt

HÓMÓPATÍAN á svar við henni sem öðrum kvillum svo það er tímabært að hefja inntökur til að styrkja sig gegn henni. Það á við þegar flensan er komin til landsins. Inntaka breytist svo þegar flensan er komin á vinnustaðinn og heimilið. Inntaka breytist enn aftur þegar þú finnur fyrir einkennum. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Svarið … Halda áfram að lesa: Flensan mætt

Hómópatía eftir heimsfaraldur

Margt kröftugt fólk hefur verið óvinnufært og haft allavega vandamál eftir þennan kórónu heimsfaraldur: síþreyta er algeng og líkamlega orkan almennt minni, verkir og þreyta við hreyfingu. Margir kvarta yfir mæði. Andlega er kvartað yfir einbeitingarleysi, heilaþoku og kvíða. Við þekkjum þetta síþreytu-ástand í kjölfar veirusýkinga sem verður vegna niðurbrots í líffærakerfunum en ef það … Halda áfram að lesa: Hómópatía eftir heimsfaraldur

Hómópatía gegn inflúensu

Það er ýmislegt sem þú getur gert til sjálfshjálpar til að styrkja þig gegn sýkingum sem felst í því að halda flóru og fánu líkamans í jafnvægi. Alþekkt eru ákveðin vítamín sem má gúgla. Manuka-hunang og Ceylon-kanill er líka talið allra meina bót. Hvítlaukurinn og eplaedikið. Blóðhreinsidropar: Ólífulauf og Sólhattur. Hvað hómópatíuna varðar er fræðsla … Halda áfram að lesa: Hómópatía gegn inflúensu

Inflúensufaraldur

Það er margt sem veikir ónæmiskerfið s.s. slæmar fréttir, slys, áfall, ótti, álag, streita, ferðalög og neikvæðar hugsanir. Margir eru ofsahræddir við að fá flensu, kvefpestir og aðrar alvarlegri sýkingar og full ástæða til að kynna sér leiðbeiningar sem gefnar eru út t.d. af landlæknisembættinu um hreinlæti og lífsstíl til þess að forðast smit. Almenna … Halda áfram að lesa: Inflúensufaraldur