Nýrnaorkubrautin

Er "stjórnandi styrksins". Hún hefur áhrif á beinin, beinmerginn og heilann, og styrkir þ.a.l. allan líkamsburð. Hún hefur stjórn á aðlögunarhæfni og orkubúi (varaforða), og gefur því allri líkamsvitundinni kraft og þol. Þess vegna segja fornklassískar bókmenntir: "Þegar nýrun eru sterk er líkaminn allur í góðum málum og skilningur dýpkar og vex." Orkuástand nýrnanna hefur … Halda áfram að lesa: Nýrnaorkubrautin