Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Bragðið: er sætt eins og af öllu kálmeti og áðurnefndu kringlóttu ofanjarðar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin síðsumar og haust
Tag: Kínversku fræðin
Nýrnaorkubrautin
Er "stjórnandi styrksins". Hún hefur áhrif á beinin, beinmerginn og heilann, og styrkir þ.a.l. allan líkamsburð. Hún hefur stjórn á aðlögunarhæfni og orkubúi (varaforða), og gefur því allri líkamsvitundinni kraft og þol. Þess vegna segja fornklassískar bókmenntir: "Þegar nýrun eru sterk er líkaminn allur í góðum málum og skilningur dýpkar og vex." Orkuástand nýrnanna hefur … Halda áfram að lesa: Nýrnaorkubrautin
Breytingaskeiðið
eftir Dagmar J. Eiríksdóttur og Jónu Ágústu Ragnheiðardóttur Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í kjölfar þess fylgja oft vandamál eins og … Halda áfram að lesa: Breytingaskeiðið
Meira um kínversku fræðin
Yin og Yang: Gollurshús er yin og hægt er að meðhöndla andlegt álag, æðahnúta og bólgur gegnum það. Köngullinn er tímaklukka líkamans og truflun í honum hefur áhrif á m.a. skjaldkirtil. Köngull er þriðja augað, svefnleysi hefur áhrif á hann og vinna við hann góð áhrif á vaktavinnufólk. Miklar blæðingar um nætur og verkir: lifur/milta/magi/gollurshús. … Halda áfram að lesa: Meira um kínversku fræðin
Kínversku fræðin – elementin 5
Við getum skoðað lífið sem ferli eða ferðalag í gegnum elementin fimm: Vorið (Viður): þegar líf vaknar fullt af þrótti og orku - æskan. Sumar (Eldur): þegar allt er í fullum vexti og blóm að springa út - unglingsárin - gelgjuskeiðið. Síðsumar (Jörð): þegar ávextir ná fullum þroska - fullorðinsárin, fjölskyldumyndun, barnsfæðingar. Haust (Málmur): þegar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin – elementin 5
Elementin fimm – vatnið
Veturinn: vatnselement: það ríkir kyrrð í náttúrunni, elli og viska, við sjáum allar hliðar málanna. Þetta er mikilvægasta elementið, rótin, móðurlífið. Einmitt núna þegar við erum í vatnselementinu er ekki gott að fasta því við þurfum á vökvunum að halda. Ef eitt element er í ójafnvægi hefur það áhrif á hin, dæmi ef nýrun eru … Halda áfram að lesa: Elementin fimm – vatnið
You must be logged in to post a comment.