BPPV – kristallar í eyra

Þó nokkrir hafa kvartað um þetta í kjölfar undangenginna veirusýkinga. BPPV er vandamál í innra eyra, algengasta orsök svima sem er fölsk tilfinning um snúning eða hreyfingu. Orsökin er sú að örsmáir kalsíumkristallar losna og þetta er ekki vandamál fyrr en fólk skiptir um höfuðstöðu því þá færist kristallinn í neðsta hluta SCCS svo vökvinn … Halda áfram að lesa: BPPV – kristallar í eyra