Góð heilsa – eykur lífsgæði

Sérhæfing okkar í LA VITA Felst í því að styðja fólk sem býr við vanlíðan af einhverjum toga til heilsu í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess. Þar sem engir tveir eru eins, einkenni og aðstæður mismunandi, þá hönnum við í LA VITA meðferðarplan sem er einstaklingsmiðað. Alla jafna fer fyrsti tíminn í það að finna út hvar ójafnvægi … Halda áfram að lesa: Góð heilsa – eykur lífsgæði