Það er mikil þörf fyrir fljótvirka og áhrifaríka aðferð til að koma jafnvægi á efnislega og andlega þætti lífsins. Fólk er upp til hópa að vakna til meðvitundar og sækir í andlegar lausnir til að takast á við aðstæður hversdagsins s.s. streitu, sambönd, velgengni, mistök og síðast en ekki síst heilsuna. Við þurfum að læra … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutækni
Tag: Lífsveiflutækni
Lífsveiflutæknin útskýrð
Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga en er í grunninni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notuð til lækninga í formi tónlistar, tóna og söngva. Þeir sem syngja þekkja hve heilandi það er. Sólin er líka lífsveiflugjafi, hefur ótrúlega góð líkamleg og andleg áhrif enda grundvöllur alls lífs. Á seinni … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutæknin útskýrð
Lífsveiflutækni Rayonex
LÍFSVEIFLUTÆKNIN sannar sig stöðugt. Nýleg rannsókn á Rayonex tækninni færði þessi lækningatæki á annan stall og eru starfsmenn heilbrigðiskerfisins í Þýskalandi farnir að skoða tæknina af fullri alvöru. Hér er slóð að rannsókn sem vakið hefur mikla athygli. Um er að ræða tvíblinda rannsókn á meðferðum á hálsliðameiðslum sem sýnir svo ekki verður um villst … Halda áfram að lesa: Lífsveiflutækni Rayonex
You must be logged in to post a comment.