Síðsumar: Í ágúst fer orkan að minnka og fara niður á við og safnast í grænmeti sem vex ofaná jörðinni, eins allt kringlótt grænmeti og eru t.d. grasker og rófur virkilega gott fyrir líffærin sem tengjast þessari orku þ.e. magi, milta og bris. Bragðið: er sætt eins og af öllu kálmeti og áðurnefndu kringlóttu ofanjarðar … Halda áfram að lesa: Kínversku fræðin síðsumar og haust