Máttur Gleðinnar

Mannfólkið hefur tilhneigingu til að horfa frekar á það neikvæða en jákvæða því það er leið heilans til að verjast ógn. Þjálfum hugann, heilann í að sjá það góða í öllu,  þótt dagurinn sé erfiður og okkur líði illa. Hvar sem við erum og hvernig sem okkur líður, þá getum við þjálfað hugann í að … Halda áfram að lesa: Máttur Gleðinnar

Þegar ég var „bara haus“

Þegar Sigríður Guðmundsdóttir hékk á haus í kjallara Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn á haustdögum 2000 hét hún því að ef hún lifði þá stellingu af skyldi hún taka málin í sínar hendur og koma sér á fæturna aftur. „Haustið 2000 fór ég á kennaranámskeið í Danmörku með vinkonum mínum; námskeiðið var um ævintýri og það má … Halda áfram að lesa: Þegar ég var „bara haus“

Hugurinn læknar líkamann

DAVID Hamilton skrifaði bók um það hvernig hugurinn læknar líkamann. Hann hefur rannsakað þessi mál í áratugi og las fyrst tólf ára gamall bókina The Magic Power of Your Mind eftir Walter M. Germain sem segir manninn hafa innsæið til að vita hvernig hann læknar sig sjálfur en það hafi dofnað með árunum hvernig best … Halda áfram að lesa: Hugurinn læknar líkamann