Hefur mikið verið til umræðu í fjölmiðlum og úrræða er þörf ekki síst fyrir þolendur. Út hafa komið góðar bækur um málið og stendur sú nýjasta uppúr eftir lækninn Neil Nathan sem heitir Toxic: Heilaðu líkamann af myglueitrun, Lyme sjúkdómnum, Fjölefnaviðkvæmni og krónískum sjúkdómum vegna umhverfismengunar. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hefja … Halda áfram að lesa: Mygluvandinn