Mygla – stríðið hið innra

Önnur góð bók um ráð gegn myglu er Fúkki (Mould): Stríðið hið innra eftir Kurt og Lee Ann Billings. Þau þurftu að upplifa á erfiðan hátt hin eyðileggjandi heilsufarsáhrif fúkkans og hversu almennt lítil þekking var á þessu vandamáli meðal lækna. Þau fundu fyrir áhrifum eftir hvirfilbylinn Katrínu sem læknirinn kunni engin ráð við. Síðar … Halda áfram að lesa: Mygla – stríðið hið innra