Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?

Höfundar velta í þessari bók upp hugsanlegum, mögulegum orsökum þess að við glímum við króníska sjúkdóma þrátt fyrir viðeigandi meðferð við þeim. Þeir kanna umhverfisþætti eins og rafsegulstreitu, jarðfræðilega streitu, efnaeitur og margt fleira og gefa hagnýtar lausnir til að takast á við þá. Rúmur áratugur er nú liðinn frá útgáfu bókarinnar og margt bæst … Halda áfram að lesa: Hvað get ég gert til að öðlast bestu mögulega heilsu?

Góð heilsa – eykur lífsgæði

Sérhæfing LA VITA Felst í því að styðja fólk sem býr við vanlíðan af einhverjum toga til heilsu í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess. Þar sem engir tveir eru eins, einkenni og aðstæður mismunandi, þá er gert meðferðarplan sem er einstaklingsmiðað. Alla jafna fer fyrsti tíminn í það að finna út hvar ójafnvægi er í orkusviði líffærakerfa, … Halda áfram að lesa: Góð heilsa – eykur lífsgæði

Mygluvandinn

Hefur mikið verið til umræðu í fjölmiðlum og úrræða er þörf ekki síst fyrir þolendur. Út hafa komið góðar bækur um málið og stendur sú nýjasta uppúr eftir lækninn Neil Nathan sem heitir Toxic: Heilaðu líkamann af myglueitrun, Lyme sjúkdómnum, Fjölefnaviðkvæmni og krónískum sjúkdómum vegna umhverfismengunar. Þar er lögð áhersla á mikilvægi þess að hefja … Halda áfram að lesa: Mygluvandinn

Mygla – stríðið hið innra

Önnur góð bók um ráð gegn myglu er Fúkki (Mould): Stríðið hið innra eftir Kurt og Lee Ann Billings. Þau þurftu að upplifa á erfiðan hátt hin eyðileggjandi heilsufarsáhrif fúkkans og hversu almennt lítil þekking var á þessu vandamáli meðal lækna. Þau fundu fyrir áhrifum eftir hvirfilbylinn Katrínu sem læknirinn kunni engin ráð við. Síðar … Halda áfram að lesa: Mygla – stríðið hið innra

Húsasótt

ANDREA FABRY er löggiltur „híbýla-heilsu-fræðingur" (building biologist), fyrrum blaðamaður, níu barna móðir sem er á kafi í Crossfit. Þegar fjölskyldan upplifði heilsufars-erfiðleika fór hún að hugsa út fyrir rammann í leit sinni að orsakavaldinum. Gat það verið maturinn, drykkjarvatnið, loftið eða umhverfið sem olli þessu? Hún lærði að taka lítil skref í einu sem fólu … Halda áfram að lesa: Húsasótt